Bekkjarblogg
31.10.03
Unnar - www
ritaði þetta kl. 18:51

Jæja. þá er staðarlotan búin. Þá fer maður að vinna á fullu aftur og læra á fullu aftur. Ég þakka ykkur kæru samnemendur fyrir frábæra samveru. Ég hlakka til að sjá ykkur aftur. En ég verð bara að skjá ykkur þangað til ;)

30.10.03
Unnar - www
ritaði þetta kl. 20:05

2 fyrirlestrar í skriðu í dag. Ég er ekki frá því að ég hafi séð fólk dotta á fyrirlestrunum. Það var líka ferlega þungt loft þarna.

Unnar - www
ritaði þetta kl. 01:07

Ég er allveg sammmála þér Halla. Maturinn var æði, staðurinn æði, og fólkið æði.

28.10.03
Unnar - www
ritaði þetta kl. 14:28

afsakið... ég klúðraði víst eitthvað linkunum... ég laga...

26.10.03
Unnar - www
ritaði þetta kl. 15:06

Nú eiga allir að vera búnir að skila ritgerðini í mál og rit, ef ekki þá obb, obb, obb.

24.10.03
Nafnlaus - www
ritaði þetta kl. 16:37

jæja loksins tókst þetta...var bara alltaf að fá error eitthvað(alveg óþolandi)
en samt gott framtak með þessa síðu...
jæja var á villtum leikskólastarfsdegi og það var nú fjör...vona að ég verði búinn að vinna nógu snemma í kvöld til að hitta leikskólapíurnar í einhverri gleði!

Andri - www
ritaði þetta kl. 14:58

jæja, þá er helgin að byrja ... í hugum flestra táknar það frí og einhver fyrirheit! ég er að fara að vinna, alla helgina. samfés heldur kvikmynda og forvarnarsmiðju sem ég sé um, búinn að safna saman tækjum og tólum í dag - nú vantar bara krakkan og svo verða gerðar nokkrar sjónvarpsauglýsingar! best að muna að skila mál og rit fyrst ... góða helgi

23.10.03
Unnar - www
ritaði þetta kl. 21:42

jæja... held ég er búinn með ritgerðina bara. sveimérþá þá er að snúa sér að þroskó lesa það sem sett var fyrir þar og svo að fara í úrdráttinn sem við eigum að skila núna 27.

Unnar - www
ritaði þetta kl. 20:10

ferlega er þetta fyndið. ég ætlaði í dag að stofna bekkjarblogg með nákvæmlega þessu urli. en það var upptekið. sktítin tilviljun. aðeins nokkrum tímum síðar hafði andri samband við mig

Andri - www
ritaði þetta kl. 11:57

Hér mun rísa vefur fyrstaársnema í Tómstunda- og félagsmálafræði við Kennaraháskóla Íslands rísa!

Hlakkið til!

Nemendur á Tómstunda- og félagsmálabraut við Kennaraháskóla Íslands 2003-2007 Blogga!

Bekkjarfélagar
Andri
Guðbjörg
Halla
Helgi
Hjördís
Laufey
Ólöf
Selma
Silla
Steindór
Unnar
Unnur Björk

Hlekkir
Skólinn okkar
Ugla
WebCt

Nemendur sem hafa dottið af lestinni.
Þeirra er sárt saknað
Andri S
Aldí­s
Brynhildur
Eva
Guðrún ósk
Hafsteinn
Helga Margrét
Helga Vala
Hjálmar
Jóhanna
Lára
Margrét
Simmi
Steinar
Stulli
Svava
Unnur Ósk

Eldra
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 /


Knúið af Blogger